fbpx

FATAMARKAÐUR Á LOFT

OUTFIT

 

Næstkomandi sunnudag verður haldinn veglegur fatamarkaður hjá afar smekklegum stelpum í Reykjavík sem ég má til með að deila með ykkur.
Hann er haldinn á LOFT hostel (Bankastræti 7) milli 14:00 og 18:00. Það verður fatnaður fyrir bæði kyn, sneakers og fleira svo flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Þau sem ætla selja af sér spjarirnar eru eftirfarandi:
Karitas Diljá Spano
Unnur Birna Backman
Díana Rós Breckman
Matthildur Matthíasdóttir
Karin Sveinsdóttir
Guðmundur Magnússon

frekari upplysingar er að finna hér.

Ég mæli eindregið með að kíkja, fallegar flíkur á góðu verði. X

UPPÁHALDS Á GRAMMY:

Skrifa Innlegg