UPPÁHALDS Á GRAMMY:

Grammy hátíðin var haldin með pompi og prakt í New York í nótt, mættu gestir í sínu fínasta pússi með því leiðarljósi að fagna og uppskera vinnu tónlistarfólks síðast liðna árið.

Sjálf gat ég ekki haldið mér vakandi til þess að horfa á hátíðina í heild sinni í nótt, heldur hef ég verið að dunda mér við það í dag að horfa á vel valin viðtöl og auðvitað tónlistaratriðin – og að sjálfsögðu gluggað í hina og þessa tískumiðla að skoða rauða dregilinn og sjá í hverju, hvaða stjörnur klæddust.

Ég hef því tekið saman mín uppáhalds dress gærkvöldsins, og eru þau eftirfarandi:

Kjóll frá Yanina Couture

Kjóll frá Armani Prive

Naeem khan

Balmain suit

Atelier Versace

Ashi studio

La Perla

Julien Mcdonald

Það sem mér fannst sérstaklega eftirteknavert og sömuleiðis skemmtilegt var hversu fjölbreyttur klæðnaður karlana var í nótt, fyrir mitt leyti hefur vantað svolítið upp á hann þegar það kemur að sparifatnaði..

Annars hefði listinn auðveldlega geta verið mun lengri, þó fannst mér fólkið hér að ofan bera af.

Ljómandi Chrissy Teigen, Lil uzi vert í drauma off white parinu og super töffarinn Jaden Smith og fleiri…<3

Takk fyrir að lesa,

X

Melkorka

NEWEST OBSESSION - AVOCADO TOAST

Skrifa Innlegg