Hilrag

END OF AN ERA //

12208538_10156242850350051_6113316280145725023_n

Á þriðjudaginn tók nýr eigandi við Einveru. Af öllum mínum lífsins sálarkröftum, takk takk TAKK!   Þetta hefði ekki verið hægt án yndislegra foreldra & vina til að peppa mann í stálinu á erfiðum tímum & dásamlegra viðskiptavina. Ég hef eignast alls konar vini úr ólíklegustu áttum og lært svo ótrúlega mikið, bæði tengt rekstri og kannski einna mest á sjálfa mig og lífið. Langaði bara að segja takk fyrir mig hér inná líka ♡

x hilrag.