HILDUR – WOULD YOU CHANGE?

CURRENT OBSESSIONINSPIRATIONMUSICPERSONAL

Vinkona mín, snillingurinn og nafna hún Hildur gaf út þriðja lagið sitt í gær.
Lagið hittari & myndbandið algjör tryllingur. Ég mæli með að þið hækkið í græjunum!
Leikstjórn, upptaka, klipping : Andrea Björk Andrésdóttir
Vigdís Erla Guttormsdóttir yfir myndatöku
og Kristjana Björg Reynisdóttir sá um stílerseringuna.

SO PROUD ♡

x hilrag.


cover photo : Hrefna Björg 

SÓNAR – DAY 3

EVENTSIPHONEMUSICPERSONAL

IMG_5442

Sykur snilld

ég er svo ánægð með þessa mynd – tók pano-myndir á öllum kvöldunum en þessi var eiginlega eina nothæfa! haha

ég hefði viljað sjá bæði Fm Belfast og Vök og Sykur en þetta var allt á svipuðu tíma svo það varð að velja & hafna. En Sykur voru hress og skemmtileg eins og vanalega!!

IMG_5461

Helstu nauðsynjavörur fyrir laugardagskvöld – uppáhalds drykkurinn & lakkrísreimar.. auðvitað!

IMG_5463

Daphni

Screen Shot 2014-02-17 at 1.18.55 PM

MAJOR LAZER BILUN !!

myndina tók Sigga Jódís (ég var auðvitað alveg flottust með batteríslausan síma á Major Lazer. )

Það var svo sveitt og heitt og brjálað stuð!
Dönsuðum eins og enginn væri morgundagurinn

held þetta séu með skemmtilegri tónleikum sem ég hef farið á um ævina.

Mikið roooosalega var gaman

Takk fyrir mig Sónar Reykjavik  – sjáumst á næsta ári ♥

x hilrag.

ps. outfitmyndin gleymdist aftur – ég var einfaldlega of upptekin við að dansa og borða lakkrís ;-)

SÓNAR – DAY 2

EVENTSIPHONEMUSICPERSONAL

IMG_5351

stuð í Hörpunni

photo_1

Bonobo!

photophoto_2

Gluteus Maximus tryllingur!

Virkilega gaman að sjá Urði með þeim og óvænt ánægja að sjá Þyrí ( liðugu!) á sviðinu með þeim.

IMG_5408

Kölsch

IMG_5418IMG_5422

Ég fór ein á Jon Hopkins í örskamma stund – ógeðslega flottur og allar fallegu myndirnar bakvið hann – vá!

IMG_5425

VÚHÚ!

Ég var eitthvað smá off svo það voru fáir símamyndir þetta kvöldið.

Round 3 í kvöld – ég hef ekki verið spenntari að sjá bæði Vök & Major Lazer ( Finnst hálf súrt að ná ekki Fm Belfast né Trentemöller en það verður að vera svo!)

Eigið hresst laugardagskvöld!

x hilrag.

 ps. ég klikkaði alveg á outfitmynd-sorrymemmig.

SÓNAR – DAY 1

CELEBRITIESEVENTSIPHONEMUSICOUTFITPERSONAL

IMG_5185

Introbeats & Dj Yamaho að syngja – Gaman að sjá Natalie fyrir framan dj-borðið í þetta skiptið!

IMG_5229

Eloq að spila – mitt uppáhalds var remixið af niggas in paris með Kanye & Jay Z. Hehe!

IMG_5296IMG_5264

GusGus sveik engan frekar en fyrri daginn

– gæða símamyndavélin mín réð hins vegar ekki við að ná mynd af Daníel Ágúst hoppandi og skoppandi út um allt svið. Stórglæsilegir báðir tveir í Jör – en ekki hvað!

IMG_5299

Harpan

Jæja – hérna eru nokkrar myndir frá fyrsta deginum á Sónar – ég þarf eitthvað aðeins að læra taka betri símamyndir – bare with me.

SJÁUMST Í KVÖLD!

x hilrag.

ps. hvernig leist ykkur á sónar-dress nr.1? 

 

SÓNAR-DRAUMAOUTFIT DAY 1

CURRENT OBSESSIONEVENTSINSPIRATIONMUSICWANTED

weekday long blazer 135 pund

Weekday – long blazer 
jcrew.-76-eurojpeg
J.Crew beanie

1393796_10152010459987438_655606902_n

svartur toppur eða..

main-1.original.466x530Oh lala t-shirt

kaldaAW10Kalda Peltor pils

stella mccartney bra - 140$ bottoms 80$Stella Mccartney nærföt

pebble backpack 65$Pebble bakpoki

tarte24$Tarte – á varirnar.

common project sneakers 262,50 pundCommon Projects skór

weekday bracelet 12 pundWeekday armband

Ef ég gæti valið hvað sem er til í að vera í Sónar á morgun þá outfitið vera einhvern veginn svona.

Ég gerði nefnilega þau miklu mistök  á seinasta ári að mæta í hælum og skvísó pleðurbuxum.

Og eftir sveittan & trylltan dans á Modeselektor leið mér eins og væri kviknað í löppunum á mér!

..svo sömu mistökin verða ekki gerð aftur þetta árið!

Sneakers all day – everyday!

x hilrag.

 

SÓNAR-PLAN DAGUR 3

EVENTSINSPIRATIONMUSICPERSONAL
highlands
KL.20:00 – HIGHLANDS – meira hér
SiSy_Ey_1
KL.21.00 – SÍSÍ EY – meira hér
FM-Belfast-6
KL.21.45 – FM BELFAST – meira hér
vok
KL.22:00 – VÖK – meira hér
Sykur
KL.22.00 – SYKUR – meira hér
Trentemøller_Alastair-Philip-Wiper-1
KL.00.45 – TRENTEMÖLLER
majorlazer_bio_33
KL.00.50 – MAJOR LAZER – meira hér
fknhndsm_1
KL.01:00 – FKNHNDSM – Meira hér
margerir2
KL.02:00 – DJ MARGEIR – meira hér
(ps. elskulegur faðir minn tók þessa trylltu mynd í Bláa Lóninu á Airwaves!)
Þetta er það sem ég er spenntust fyrir því að sjá á laugardeginum á Sónar – greinilega rosalega íslenskt val hjá mér!
Major Lazer er ég hins vegar að tryllast úr spennu yfir, hefði verið gaman að geta séð það og Trentemöller – en maður verður víst að velja því það verður alveg bókað troðið, sveitt og brjálað stuð á báðum stöðum.
ég er svo SPENNT! ! !
x hilrag.
ps. það eru enþá til ööörfáir miðar – miðað við hvað það var sjúklega gaman hjá mér á seinasta ári, mæli ég hiklaust með þessari skemmtun. Kaupa miða hér 

SÓNAR-PLAN DAGUR 2

EVENTSINSPIRATIONMUSIC

Halleluwah

20 : 00 – HALLELUWA – meira hér 
Kiasmos-by-Bjork-Hrafnsdottir
21 : 00 -KIASMOS meira hér
gisli-palmi
21 : 00 – GÍSLI PÁLMI – Meira hér
djyamaho2
22 : 00 – DJ YAMAHO – Meira hér
when-saints-go-machine_1
22:15 – WHEN SAINTS GO MACHINE – Meira hér
gm-1
23 : 00 – GLUTEUS MAXIMUS – Meira hér
Terrordisco-Sveinbjorn_Palsson-1
01: 00 – TERRORDISCO – Meira hér
JonHopkins-1
01:15 – JON HOPKINS – Meira hér 
Uppkast af degi númer tvö á Sónar
Hvað ætlið þið að sjá á föstudeginum? Endilega deilið – ég er opin fyrir öllum uppástungum!
 x hilrag.
ps. allar myndir og info er af heimasíðu Sónar-Reykjavik.