NEW IN: VÖRUR FRÁ LUSH

NEW INSnyrtivörurUppáhalds

Þegar ég var í Glasgow kíkti ég í LUSH en búðin selur allskyns beauty vörur líkt & krem, maska, baðbomur, skrúbba & margt fleira en þau notast aðeins við VEGAN uppskriftir sem er mikill plús. Búðin heillaði mig alveg, úrvalið er endalaust & vörurnar á virkilega góðu verði.

Þegar ég kíkti fyrst við keypti ég mér TEA Tree Water, Popcorn Lip Scrub & Mask Of Magnaminty sem er Face and Body maski sem margir hafa mælt með en allt þetta í heildina kostaði mig um 3.500 kr sem er ekki neitt fyrir svona vandaðar & góðar vörur. Í seinni ferð minni í LUSH fékk ég mér Dream Cream sem er Hand and Body lotion & American Cream sem er Conditioner fyrir þurrt hár en þetta kostaði mig um 3.200 kr.

Ég mæli hiklaust með þessari búð enda er úrvalið endalaust, vörurnar ódýrar & þjónustan góð.

/

When I was in Glasgow I went to LUSH which sells all kind of beauty products like cream, masks, scrubs & a lot more but LUSH only uses VEGAN recipes which is great! The shop was amazing, the selection is really good & the products are not too expensive. I bought TEA Tree Water, Popcorn Lip Scrub & Mask Of Magnaminty, Dream Cream & American Cream and I can’t wait to try them all out!

I really recommend this store the selection is so good, not too expensive, the employees are really helpful & the service is great.

x
14 15

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863

O O T D

DETAILSIPHONENEW INOUTFITPERSONAL

16593477_10158241786695051_1084395791_o

Þegar það er enginn langur spegill heima hjá þér, þá tekuru selfie í lyftunni.
// When you don’t have a proper mirror in your flat, you take a elevator selfie //

Jumpsuit  :  Zara
Necklace  :  Brandy Melville
ls t-shirt : Brandy Melville

Ég var svo í nýju uppáhalds skónum mínum við frá Onitsuka Tiger
// Worn with my new fav kicks from Onitsuka Tiger //

16668082_10158241787015051_1637227711_o

x hilrag.

NEW IN: KATLA TIMEPIECES

NEW IN

Vinur minn hann Sigurður var svo góður að gefa mér & kærasta mínum tvö stykki af úrunum frá Katla Timepieces. En Katla Timepieces er nýtt íslenskt fyrirtæki sem hannar falleg & stílhrein úr. Ég er virkilega hrifin af hönnunni enda er hún stílhrein & minimalísk. Úrið hefur leður ól, stóra skífu & umbúðirnar eru sjálfar mjög stílhreinar & fínar sem er stór plús! Úrin fást í tveimur litum, brúnt með gullkant á skífu & svart með gullkant á skífu. Ég mæli með þessari fallegri hönnun sérstaklega ef þið eruð mikið fyrir stílhreina & minimalíska hönnun.

Myndirnar tók ég & kærasti minn fyrir vestan.

x
210113 4 5 7 8 9Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga
trendnet

VESTFIRÐIR: OUTFIT

LOOKNEW INTÍSKA

Ég var að fá mér þennan fallega loðkraga frá Feldur Verkstæði. Ég er virkilega hrifin af krögunum frá þeim en þessi tiltekni heitir Myrkvi Tíbet.

Myndirnar tók kærasti minn á Vestfjörðum.

//Hattur. Gallerí 17. Peysa. Topshop. Jakki. H&M. Buxur. H&M. Skór. Dr.Martens. Loðkragi. Feldur Verkstæði.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

trendnet

OUTFIT:

NEW INTÍSKA

Síðast liðinn laugardag kíkti ég & kærasti minn út að labba í vonda veðrinu. Við ákváðum að smella nokkrum myndum fyrir bloggið – & fannst mér þær koma ágætlega út.

En núna er byrjað að kólna töluvert í veðri & miklvægt er að klæða sig eftir veðri. Vera vel klæddur en á sama tíma líða vel. Mér finnst mikilvægt að vera klæddur en einnig vel til fara á sama tíma.

//Á myndunum er ég í Soulland jakka af kærasta mínu frá 66°Norður . Peysan er einnig frá 66°Norður en hún heitir Týr. Leggings fást í H&M & skórnir eru Adidas NMD.

Njótið!

x

nr1 nr2 nr5

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga
trendnet

 

HEIMSÓKN Í SPRINGFIELD:

LOOKNEW INTÍSKA

img_5999.jpgJakki: 6.895 kr
Bolur: 2.595 kr
Buxur: 4.895 kr

Þessa dagana virðast erlendar verslunarkeðjur hafa mikinn áhuga á að opna á Íslandi. Springfield opnaði nýlega í Smáralind og vinalegu stúlkurnar þar buðu mér í heimsókn.

Búðin er virkilega falleg & nýleg. Flíkurnar eru vandaðar & tilvaldar fyrir bæði kynin. Það sem kom mér mest á óvart var hve ódýr fötin voru. En sem dæmi sýni ég verðin á þeim dressum sem ég mátaði.

Ég fékk að gjöf þessar plain svörtu buxur sem ég fýla mjög vel – uppháar í góðu sniði.

Í kvöld er formleg opnun þriggja verslana sem eru Cortefiel, Springfield og Women’secret. Léttar veitingar verða í boði milli  17-19 í Smáralind.
Sjáumst við þar?


x

img_6013.jpg img_6015.jpgJakki: 7.895 kr
Bolur: 1.995 kr
Buxur: 4.895 kr

img_5981.jpgJakki: 5.895 kr
Bolur: 1.995 kr

img_6035.jpg img_6026.jpgSkyrta: 4.495 kr
Buxur: 4.895 kr
img_6031.jpgEndilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

sigridurr3

OUTFITS VOL. 6

CURRENT OBSESSIONDETAILSEINVERAIPHONEKALDANEW INOUTFITPERSONAL

IMG_2262

Peysa – Einvera

IMG_2516Blazer – Einvera / Peysa – H&M / Hálsmen – UO ( Mjög svipað væntanlegt í Einveru !)
IMG_2254Bolur – Einvera
IMG_2730Loungewear game strong –
Jakki – Einvera / Peysa – Kalda / Buxur – Einvera / Skór – GS Skór

IMG_2888Kjóll – Einvera / Skór – Adidas
Blúndumidikjóll og sneakers.. eðlilega !

IMG_2918

Kjóll – Einvera / Blazer – Einvera / Buxur – Galleri17  / Skór – Adidas
IMG_2877
Ein mjög steikt á því eftir 12 tíma vinnudag í Einveru. Gaf mér samt tíma til að pósa í nýju kápunni.. auðvitað
Kápa – Einvera / Bolur – Brandy / Buxur – Zara / Skór – Adidas

IMG_2932

Ég að vera í sjokki yfir því hvað þessi kjóll er fallegur. Góð crazy eyes í gangi.
Kjóll – Einvera

Smá mix af outfittum! Ég er svolítið mikið í þessum bláa blazer og adidas skónum mínum. mehe

x hilrag.

ps. nánast allar myndirnar eru af instagram – @hilrag ef þið viljið elta.. :-)

NEW IN – EYLAND

BOOKSCURRENT OBSESSIONEINVERANEW IN

Screen Shot 2014-07-05 at 12.41.31

Screen Shot 2014-07-05 at 12.41.52

 

Eyland skartið er komið í Einveru !! Ég var ekki lengi að rífa þetta allt upp – spenntari en á jólunum liggur við.

Hálsmenið er mitt – langar samt í armband & hring líka. Er það ekki alveg leyfilegt? Haha.

Seinustu dagar hafa einkennst af vinnu og Scandal-glápi. Ég hef reyndar líka verið að reyna byrja að lesa aftur og er að lesa fínustu bók núna sem heitir Öngstræti 

Eigið góða helgi í þessa stórkostlega haustveðri ;-)

x hilrag.

 

MIISTA VALKVÍÐI

CURRENT OBSESSIONEINVERANEW INSHOESWANTED

Amber_BlackAmber

 Dani_Bronze

Danielle

10009768_10152244966691740_736826459_n

Þessir skór voru að lenda í Einveru.

Ég er með massa valkvíða..

Svörtu svo fínir en samt basic og með smá glimmeri á smellunum – en opnir í tánna ( ég er ekkert sérstaklega hrifin af tánum á mér)
Og Bronze svo trylltir en kannski passa ekki við eins mikið ( lokaðir í tánna!)

Ó erfiða líííííf! ;-)

hvað finnst ykkur?

x hilrag.