CULINARY BUCKET LIST

CUPCAKESFAMILYFOOD

Ég sá eitt svolítið sniðugt á netinu í gær. Culinary bucket list ! Það er sem sagt listi með mat sem maður ætlar að prófa / prófa að elda amk einu sinni á ævinni.

Mitt markmið væri eiginlega að prófa elda/baka eitthvað nýtt einu sinni í viku.. svona til að vera raunsær þá amk tvisvar sinnum  í hverjum mánuði. En þar sem desember er á næsta leyti og mikil vinna framundan verður það að bíða þangað til eftir jól.
Datt samt í hug að gera lista með spennandi eftirréttum fyrir komandi hátíðarseason!

Hvernig líst ykkur á?

1. Mallow Mint cupcakes

3a2afcb4ec65d9367366068555aae5a3

2. Salted Cantaloupe & Ginger Ice Cream 

7a498036a3ecc319d1d571507f5cd283

3. Einfaldar (og líklega hollri útgáfa) epla “kökur” 

6a8e47b2371d1cef26ad3c7bf68f2e72

4. Hveitilaus súkkulaðikaka með nutella mousse, honeycomb & hindberjum

IMG_2575

5. Súkkulaði húðaðar karamellur með salti 6fc65410e9a76087cd6508f7f8c084ef

6. No-bake hafrakökur 

6a00d8358081ff69e201b8d05eefff970c-800wi

7. Raw Chocolate bark 

9728eeb1-6d23-488f-a66a-52c024a32aaf

8. Einföld saltkaramellusósa

saltedcaramelsauce-10

Ég hefði getað haldið endalaust áfram. Þetta er bara smá partur af öllum eftirréttum sem ég hef pinnað í gegnum tíðina.

Ef einhver las þennan póst svangur, þá biðst ég fyrirfram afsökunar.

x hilrag.

INSTALÍF VOL. 23

CUPCAKESDETAILSFAMILYFOODIPHONEOUTFITPERSONAL

herbergisfélaginn Dimmalimm

já ég er orðinn grimmur fastagestur á Joe&TheJuice

bakaði cupcakes fyrir Úlf heimilishund sem varð 2 ára um daginn – eðlilega.

hálsmen úr zöru

plokkfiskurinn á 3 Frökkum er líklega sá allra besti sem ég hef smakkað.

uppáhalds haust peysan mín frá Samsö Samsö og nýjir hringar úr zöru.

brunch á laundro með lilla.

 jakki -minimum – bolur – g17 – buxur – g17 skór – nike air jordan aka uniformið hennar hilrag

sushi og tízkukók úr myndatökunni hjá Trendneti í gær.

Instafeedið mitt er búið að vera með vesen undanfarið svo mér fannst tilvalið að henda í eitt Insta-líf.

x hilrag.

( @hilrag – ef einhver er með spenntur fyrir því!)

FOODPORN

CUPCAKESCURRENT OBSESSIONFOOD

mér finnst vandræðalega skemmtilegt að skoða fallegar matarmyndir á tumblr!

hérna eru nokkrar girnilegar…

x hilrag

ps. vonandi voru allir búnir að borða áður en þeir lásu þennan póst, ef ekki.. so sorry!

Sunnudags..

CUPCAKESFOODPERSONAL

keypti þessa bók (loksins) í dag. Ætla að prófa að baka strawberry cupcakes úr henni.

Aldrei að vita nema ég deili henni hér ef vel lukkast.

vonandi eigið þið góðan sunnudag

x hilrag.

 

Bday

CUPCAKESDETAILSFOODIPHONEPERSONAL

20120721-125640.jpg

20120721-125652.jpg

Bday!!! Turned 23 last thursday. (Horrifying but true) Had a lovely day with my family and super nice dinner and drinks at sushisamba with friends.
Got this tattoo from odie – LOVE it.

x hilrag.

CUPCAKESDETAILSEVENTSFAMILYFASHION WEEKFOODIPHONELIFESTYLEOUTFITPERSONAL

20120707-175439.jpg

lol in paris

20120707-175458.jpg

laduree macaron – om nom nom.

20120707-175528.jpg

Louvre

20120707-175549.jpg

drinks in montmarte – I’m wearing my  lovely samsösamsö dress.

20120707-175628.jpg

our garden in montpellier

20120707-175701.jpg

bday party in montpellier

20120707-175721.jpg

our lovely pool in montpellier. I’m wearing obey cap, zara tank, h&m shorts, longchamp bag and awesome 6 euros espadrills i got from a supermarket.

20120707-175759.jpg

20120707-175822.jpg

cute little street in Aix en provence

20120707-175839.jpg

Aix en provence

20120707-175916.jpg

Cannes beach

20120707-180020.jpg

me and odie in Cannes

20120707-180044.jpg

20120707-180108.jpg

the best ice cream EVER in Cannes.

20120707-180129.jpg

Lola’s cupcakes in London.

20120707-180143.jpg

London, Covent Garden.

20120707-180218.jpg

Berlin!

20120707-180248.jpg

20120707-180300.jpg

20120707-180319.jpg

Bread&Butter Berlin awesomeness.

SOOO… alot of photos. Such a lovely holiday in France and BB in Berlin was INSANE. I’m a very lucky girl. x hilrag.