HILDUR – WOULD YOU CHANGE?

current obsessioninspirationmusicPERSONAL

Vinkona mín, snillingurinn og nafna hún Hildur gaf út þriðja lagið sitt í gær.
Lagið hittari & myndbandið algjör tryllingur. Ég mæli með að þið hækkið í græjunum!
Leikstjórn, upptaka, klipping : Andrea Björk Andrésdóttir
Vigdís Erla Guttormsdóttir yfir myndatöku
og Kristjana Björg Reynisdóttir sá um stílerseringuna.

SO PROUD ♡

x hilrag.


cover photo : Hrefna Björg 

OUTFIT INSPIRATION – CASUAL GLITTER

current obsessiondetailsinspiration

Ég kíkti aðeins í búðir hérna í Barcelona í seinustu viku og það gladdi mig mikið að sjá hvað það var gott úrval af glitter, metallic og palíettum flíkum. Ég er nefnilega smá með það á heilanum í bland við casual klæðnað.Gaman að mixa því saman við sweats, sneakers, knits og basic flíkum.

 Af hverju þarf maður að bíða til jóla til geta verið í einhverju glitrandi? Nei ég baraaa spyr.

// been obsessing about glittery things mixed with casual clothes //

x hilrag.

hugmyndir fyrir dress  hérhér / hér / hér / hér / hér