CULINARY BUCKET LIST

CUPCAKESFAMILYFOOD

Ég sá eitt svolítið sniðugt á netinu í gær. Culinary bucket list ! Það er sem sagt listi með mat sem maður ætlar að prófa / prófa að elda amk einu sinni á ævinni.

Mitt markmið væri eiginlega að prófa elda/baka eitthvað nýtt einu sinni í viku.. svona til að vera raunsær þá amk tvisvar sinnum  í hverjum mánuði. En þar sem desember er á næsta leyti og mikil vinna framundan verður það að bíða þangað til eftir jól.
Datt samt í hug að gera lista með spennandi eftirréttum fyrir komandi hátíðarseason!

Hvernig líst ykkur á?

1. Mallow Mint cupcakes

3a2afcb4ec65d9367366068555aae5a3

2. Salted Cantaloupe & Ginger Ice Cream 

7a498036a3ecc319d1d571507f5cd283

3. Einfaldar (og líklega hollri útgáfa) epla “kökur” 

6a8e47b2371d1cef26ad3c7bf68f2e72

4. Hveitilaus súkkulaðikaka með nutella mousse, honeycomb & hindberjum

IMG_2575

5. Súkkulaði húðaðar karamellur með salti 6fc65410e9a76087cd6508f7f8c084ef

6. No-bake hafrakökur 

6a00d8358081ff69e201b8d05eefff970c-800wi

7. Raw Chocolate bark 

9728eeb1-6d23-488f-a66a-52c024a32aaf

8. Einföld saltkaramellusósa

saltedcaramelsauce-10

Ég hefði getað haldið endalaust áfram. Þetta er bara smá partur af öllum eftirréttum sem ég hef pinnað í gegnum tíðina.

Ef einhver las þennan póst svangur, þá biðst ég fyrirfram afsökunar.

x hilrag.

INSTALÍF VOL. 23

CUPCAKESDETAILSFAMILYFOODIPHONEOUTFITPERSONAL

herbergisfélaginn Dimmalimm

já ég er orðinn grimmur fastagestur á Joe&TheJuice

bakaði cupcakes fyrir Úlf heimilishund sem varð 2 ára um daginn – eðlilega.

hálsmen úr zöru

plokkfiskurinn á 3 Frökkum er líklega sá allra besti sem ég hef smakkað.

uppáhalds haust peysan mín frá Samsö Samsö og nýjir hringar úr zöru.

brunch á laundro með lilla.

 jakki -minimum – bolur – g17 – buxur – g17 skór – nike air jordan aka uniformið hennar hilrag

sushi og tízkukók úr myndatökunni hjá Trendneti í gær.

Instafeedið mitt er búið að vera með vesen undanfarið svo mér fannst tilvalið að henda í eitt Insta-líf.

x hilrag.

( @hilrag – ef einhver er með spenntur fyrir því!)

instalíf vol. 21

DETAILSFAMILYFOODIPHONEOUTFITPERSONALSHOES

keypti þessa bók á amazon og beið spennt í 2 vikur – mæli eindregið með henni.

lúxus sushi hjá mömmu.

New Balance og Livier  buxur frá Diesel

Grænn og fáranlega hollur smoothie.

Sellerí, gúrka, epli, lime, mynta, brokkolí, hörfræolía og chia fræ ofan á. Om nom nom.

haustdress

peysa : samsö&samsö

buxur : fiveunits

jakki : monki

skór : gs skór billibi.

allt hárið mitt – haha!

osushi trít

sporty spice

bolur : toy machine

buxur : fayza frá diesel

skór : omg úr focus

smá instalíf..

x hilrag.

instalíf vol. 20

DETAILSFAMILYFASHION WEEKFOODIPHONEOUTFITPERSONAL

fína diesel showroomið í köben

cucumber mojito á St.Petri í köben

Jolene í köben.

lúxus fiskisúpa hjá mömmu.

fíni Diesel veggurinn í vinnunni.

Culina í hádeginu

Pure london sýningin

elsku besta Wagamama. Yaki soba om nom.

fíni sófinn á Sanderson hótelinu.

taxatjill.

lemonade á Giraffe

tvennt nýtt í skápnum – Diesel peysa og monki jakki. Hef eiginlega ekki farið úr þessu síðan ég kom heim frá London. Þetta stórglæsilega hálsmen keypti ég í Aqualandi.

góða helgi!

x hilrag.

CUPCAKESDETAILSEVENTSFAMILYFASHION WEEKFOODIPHONELIFESTYLEOUTFITPERSONAL

20120707-175439.jpg

lol in paris

20120707-175458.jpg

laduree macaron – om nom nom.

20120707-175528.jpg

Louvre

20120707-175549.jpg

drinks in montmarte – I’m wearing my  lovely samsösamsö dress.

20120707-175628.jpg

our garden in montpellier

20120707-175701.jpg

bday party in montpellier

20120707-175721.jpg

our lovely pool in montpellier. I’m wearing obey cap, zara tank, h&m shorts, longchamp bag and awesome 6 euros espadrills i got from a supermarket.

20120707-175759.jpg

20120707-175822.jpg

cute little street in Aix en provence

20120707-175839.jpg

Aix en provence

20120707-175916.jpg

Cannes beach

20120707-180020.jpg

me and odie in Cannes

20120707-180044.jpg

20120707-180108.jpg

the best ice cream EVER in Cannes.

20120707-180129.jpg

Lola’s cupcakes in London.

20120707-180143.jpg

London, Covent Garden.

20120707-180218.jpg

Berlin!

20120707-180248.jpg

20120707-180300.jpg

20120707-180319.jpg

Bread&Butter Berlin awesomeness.

SOOO… alot of photos. Such a lovely holiday in France and BB in Berlin was INSANE. I’m a very lucky girl. x hilrag.