Í DAG..

EINVERAEVENTSFASHION WEEKKALDAPERSONAL

IMG_3692

Ég held að dagurinn í dag verði stórskemmtilegur.

Það er tískuvaka í miðbænum í tilefni RFF & Hönnunarmars er að byrja!

Það er opið til kl.20 í Einveru – eins og vanalega bjóðum við uppá Kaldi bjór og Coke Light! 20% afsláttur af KALDA verður alla RFF helgina :-)

Eftir lokun í Einveru stekk ég svo yfir í Off-venue party hjá Trendneti & Coke Light
! Ef þig langar í miða – merktu þá #trendlight og þú gætir unnið!

Sjáumst hress!

x hilrag.

 

VINNINGSHAFAR Í #TRENDLIGHT

DETAILSEVENTSFASHION WEEKIPHONE


photo.PNG

Til hamingju Hjördís með miðana þína tvo á Reykjavik Fashion Festival !
 Makeup skvísan Hjördís merkti sín móment og áhuginn hennar á að komast á hátíðina komst til skila.
Sjáumst fassjóón á því í Hörpunni 29.mars ;-)

Screen Shot 2014-03-10 at 10.01.36 PM

Screen Shot 2014-03-10 at 10.03.56 PMScreen Shot 2014-03-10 at 10.07.42 PM

Screen Shot 2014-03-10 at 10.08.58 PM

Og til hamingju Ásta Johanns, Unnur Láruss, Halla Margrét og Sandra María – Þið getið svalanum þorstanum á ísköldu tízkukóki í boði Coke Light !

 OG Takk kærlega allir sem merktu sín #trendlight móment :-)

x hilrag.

ps.  Endilega haldið áfram að # ykkar móment -Það svo sannarlega borgar sig!

Ps. Vinningshafar – frekari upplýsingar á trendnet@trendnet.is

SÓNAR – DAY 3

EVENTSIPHONEMUSICPERSONAL

IMG_5442

Sykur snilld

ég er svo ánægð með þessa mynd – tók pano-myndir á öllum kvöldunum en þessi var eiginlega eina nothæfa! haha

ég hefði viljað sjá bæði Fm Belfast og Vök og Sykur en þetta var allt á svipuðu tíma svo það varð að velja & hafna. En Sykur voru hress og skemmtileg eins og vanalega!!

IMG_5461

Helstu nauðsynjavörur fyrir laugardagskvöld – uppáhalds drykkurinn & lakkrísreimar.. auðvitað!

IMG_5463

Daphni

Screen Shot 2014-02-17 at 1.18.55 PM

MAJOR LAZER BILUN !!

myndina tók Sigga Jódís (ég var auðvitað alveg flottust með batteríslausan síma á Major Lazer. )

Það var svo sveitt og heitt og brjálað stuð!
Dönsuðum eins og enginn væri morgundagurinn

held þetta séu með skemmtilegri tónleikum sem ég hef farið á um ævina.

Mikið roooosalega var gaman

Takk fyrir mig Sónar Reykjavik  – sjáumst á næsta ári ♥

x hilrag.

ps. outfitmyndin gleymdist aftur – ég var einfaldlega of upptekin við að dansa og borða lakkrís ;-)

SÓNAR – DAY 2

EVENTSIPHONEMUSICPERSONAL

IMG_5351

stuð í Hörpunni

photo_1

Bonobo!

photophoto_2

Gluteus Maximus tryllingur!

Virkilega gaman að sjá Urði með þeim og óvænt ánægja að sjá Þyrí ( liðugu!) á sviðinu með þeim.

IMG_5408

Kölsch

IMG_5418IMG_5422

Ég fór ein á Jon Hopkins í örskamma stund – ógeðslega flottur og allar fallegu myndirnar bakvið hann – vá!

IMG_5425

VÚHÚ!

Ég var eitthvað smá off svo það voru fáir símamyndir þetta kvöldið.

Round 3 í kvöld – ég hef ekki verið spenntari að sjá bæði Vök & Major Lazer ( Finnst hálf súrt að ná ekki Fm Belfast né Trentemöller en það verður að vera svo!)

Eigið hresst laugardagskvöld!

x hilrag.

 ps. ég klikkaði alveg á outfitmynd-sorrymemmig.

SÓNAR – DAY 1

CELEBRITIESEVENTSIPHONEMUSICOUTFITPERSONAL

IMG_5185

Introbeats & Dj Yamaho að syngja – Gaman að sjá Natalie fyrir framan dj-borðið í þetta skiptið!

IMG_5229

Eloq að spila – mitt uppáhalds var remixið af niggas in paris með Kanye & Jay Z. Hehe!

IMG_5296IMG_5264

GusGus sveik engan frekar en fyrri daginn

– gæða símamyndavélin mín réð hins vegar ekki við að ná mynd af Daníel Ágúst hoppandi og skoppandi út um allt svið. Stórglæsilegir báðir tveir í Jör – en ekki hvað!

IMG_5299

Harpan

Jæja – hérna eru nokkrar myndir frá fyrsta deginum á Sónar – ég þarf eitthvað aðeins að læra taka betri símamyndir – bare with me.

SJÁUMST Í KVÖLD!

x hilrag.

ps. hvernig leist ykkur á sónar-dress nr.1? 

 

SÓNAR-DRAUMAOUTFIT DAY 1

CURRENT OBSESSIONEVENTSINSPIRATIONMUSICWANTED

weekday long blazer 135 pund

Weekday – long blazer 
jcrew.-76-eurojpeg
J.Crew beanie

1393796_10152010459987438_655606902_n

svartur toppur eða..

main-1.original.466x530Oh lala t-shirt

kaldaAW10Kalda Peltor pils

stella mccartney bra - 140$ bottoms 80$Stella Mccartney nærföt

pebble backpack 65$Pebble bakpoki

tarte24$Tarte – á varirnar.

common project sneakers 262,50 pundCommon Projects skór

weekday bracelet 12 pundWeekday armband

Ef ég gæti valið hvað sem er til í að vera í Sónar á morgun þá outfitið vera einhvern veginn svona.

Ég gerði nefnilega þau miklu mistök  á seinasta ári að mæta í hælum og skvísó pleðurbuxum.

Og eftir sveittan & trylltan dans á Modeselektor leið mér eins og væri kviknað í löppunum á mér!

..svo sömu mistökin verða ekki gerð aftur þetta árið!

Sneakers all day – everyday!

x hilrag.