WISHLIST / DOLLS KILL

current obsessionWANTED

Ég hef í gegnum árin fylgst með netverslun sem heitir Dolls Kill.
Ég kíkti á hana um daginn og úff hvað það var mikið af vörum sem heilluðu mig.
Hér er brot af óskalistanum mínum. Mæli með að þið skoðið úrvalið hér

// Through the years I’ve been following this online store called Dolls Kill.
I took a look the other day and wow, they have so much nice stuff.
Here a few of picks off my wish list //

x hilrag.

 

VETEMENTS AW17

collectionscurrent obsessionfashion weekRUNWAY

 

Snillingarnir hjá Vetements sýndu AW línuna sína á dögunum.
Fyrsta kynningin mín í skólanum í vetur var um merkið og ég hef eiginlega verið með merkið á heilanum síðan þá. Innblásturinn er mismunandi steríótýpur ( chav, skrifstofutýpan, metal head, túristar etc) Boðskortin á sýninguna voru líka geggjuð. Merkið er alls ekki fyrir alla en ég hins vegar ELSKA það.

//  The brilliant minds of Vetements showed their aw collection recently.
My first presentation in school was about the brand and I’ve been obsessed ever since.
Inspiration for this collection is different fashion stereotypes (chav, the office workers, metal heads, tourists and etc)I also loved the invitation, fake ID’s
The brand is not for everyone but I on the other hand LOVE it  //

id

x hilrag.