UNIF HOLIDAY LOOKBOOK

collectionsinspirationlookbooksUNIFWANTED

look1-1look2-1

look3-1look6-1look4-2look6-1aaron feaver & derek perlmanlook9-1

 

 Ég vona að þið hafið átt gleðilega hátíð og fengið allt sem þið óskuð ykkur í gjöf, góðan mat og dýrmætar stundir með þeim sem ykkur þykir vænt um.

Ég ákvað að taka mér smá frí frá öllu eftir 38 daga í röð í vinunni.. En ég er mætt fersk aftur til leiks!

Ég veit ekki hvort þið hafið tekið eftir því – en ég ELSKA UNIF Clothing!!

Myndirnar tóku Aaron Feaver & Derek Perlman.

x hilrag.

ps. það tjúllaðist allt hjá Unif þegar dóttir Obama sást í einum kjól frá þeim – skiljanlega.

Malia-Obama-christmas-Urban-Outfitters-UNIF-Chelsea-Fisherman-Sweater-Dress-Fashion-Glamazons-blog

DYLANLEX

current obsessioninspirationlookbooksWANTED

dylanlex--612x357

dylanlex-1-612x357

dylanlex-2-612x357

dylanlex-3-612x357

dylanlex-612x357

dylanlex1-612x357

 

Dylanlex er skartgripamerki frá New York.

Gömul vintage hálsmen eru tekin í sundur og raðað saman sem eitt nýtt og massíft statement hálsmen.

þetta er svooo fallegt !!!

Efst á óskalistanum væri Bowie týpan ( mynd nr.2) eða Ryker ( neðsta myndin) Hálsmenin eru á 780-820 $ stykkið

…svona ef einhver var að spá hvað ég vildi í jólagjöf ;)

x hilrag.