VETEMENTS AW17

collectionscurrent obsessionfashion weekRUNWAY

 

Snillingarnir hjá Vetements sýndu AW línuna sína á dögunum.
Fyrsta kynningin mín í skólanum í vetur var um merkið og ég hef eiginlega verið með merkið á heilanum síðan þá. Innblásturinn er mismunandi steríótýpur ( chav, skrifstofutýpan, metal head, túristar etc) Boðskortin á sýninguna voru líka geggjuð. Merkið er alls ekki fyrir alla en ég hins vegar ELSKA það.

//  The brilliant minds of Vetements showed their aw collection recently.
My first presentation in school was about the brand and I’ve been obsessed ever since.
Inspiration for this collection is different fashion stereotypes (chav, the office workers, metal heads, tourists and etc)I also loved the invitation, fake ID’s
The brand is not for everyone but I on the other hand LOVE it  //

id

x hilrag.

DIOR HOMME AW 17

collectionsdetailsfashion weekSTYLING

 Haustlínan 2017 frá Dior Homme er innblásin af  hardcore techno, late 70’s og early 80’s..  Upphaf klúbbamenningarnar og rave kynslóðarinnar. Elska litina, suitin & þessi sunnies. Printið er líka mjög skemmtilegt.
// Dior Homme aw17 collection is inspired by hardcore techno, late 70’s and the early 80’s. The start of clubbing and the rave generation. I love the colours, the suits and just look at those sunnies, ha! I also think the print is super fun.
//

x hilrag.

myndirnar eru frá Dazed.

 

UNIF HOLIDAY LOOKBOOK

collectionsinspirationlookbooksUNIFWANTED

look1-1look2-1

look3-1look6-1look4-2look6-1aaron feaver & derek perlmanlook9-1

 

 Ég vona að þið hafið átt gleðilega hátíð og fengið allt sem þið óskuð ykkur í gjöf, góðan mat og dýrmætar stundir með þeim sem ykkur þykir vænt um.

Ég ákvað að taka mér smá frí frá öllu eftir 38 daga í röð í vinunni.. En ég er mætt fersk aftur til leiks!

Ég veit ekki hvort þið hafið tekið eftir því – en ég ELSKA UNIF Clothing!!

Myndirnar tóku Aaron Feaver & Derek Perlman.

x hilrag.

ps. það tjúllaðist allt hjá Unif þegar dóttir Obama sást í einum kjól frá þeim – skiljanlega.

Malia-Obama-christmas-Urban-Outfitters-UNIF-Chelsea-Fisherman-Sweater-Dress-Fashion-Glamazons-blog