WISHLIST / DOLLS KILL

current obsessionWANTED

Ég hef í gegnum árin fylgst með netverslun sem heitir Dolls Kill.
Ég kíkti á hana um daginn og úff hvað það var mikið af vörum sem heilluðu mig.
Hér er brot af óskalistanum mínum. Mæli með að þið skoðið úrvalið hér

// Through the years I’ve been following this online store called Dolls Kill.
I took a look the other day and wow, they have so much nice stuff.
Here a few of picks off my wish list //

x hilrag.

 

WANTED

current obsessiondetailsinspirationKALDAOLSENWANTED

Síðan ég sá Olsen systur rokka blá herraskyrtu girta ofan í svartar gallabuxur árið 2008 hef ég verið að leita að hinni fullkomnu skyrtu.
Ekki of stutt, ekki of síð, ekki of stór, ekki of lítil,  rétta efnið, rétta sniðið. Hægara sagt en gert, skal ég segja ykkur!

Núna í vor/sumar hefur þetta trend líklega aldrei verið vinsælla! Ég er að vísu búin að næla mér í eina Kalda hvíta skyrtu og bláa handmedown Penfield skyrtu en ég gæti alveg hugsað mér að eiga fleiri :-)

“nokkrar” fínar skyrtu-inspo myndir.

Eigið góðan fimmtudag!

x hilrag.

ps. ég er mjög til í hint&tips ef þið vitið um einhverjar næs!

WANTED – A.WANG PJS!

current obsessioniphoneWANGWANTED

alexander-wang-rtw-ss2014-runway-12_211612490174-612x918895$Alexander-Wang-Shopbop-Oracle-FoxAlexander-Wang-Shopbop-Oracle-Fox.6

 

Voruð þið að spá hvað þið ættuð að gefa mér í föstudagsgjöf?

Þessi “náttföt” frá vini mínum Alexander Wang eru mjög ofarlega á óskalista.. eiginlega bara efst.

ég keypti mér reyndar ein mjög fín úr H&M þegar ég var í London og hef notað þau furðu oft.

IMG_5145

ein sátt á snapchat photo1hótelherbergi í NYC.

Þau eru næstum því eins? Right?

Alexander Wang eru á 895$ og hin á ef ég man rétt 20 pund. Eðlilega þá verð ég að eignast þau.

x hilrag.

WANTED – DENIM !

current obsessionerin wassoninspirationWANTED

denim LOOK11_KOPEN_00311-612x782 main.original Screen Shot 2014-01-27 at 1.18.25 PM Screen Shot 2014-02-05 at 10.11.35 PM Screen Shot 2014-02-09 at 10.58.05 PM Screen Shot 2014-03-18 at 2.19.40 PM Screen Shot 2014-03-18 at 2.19.56 PMmain-1.original.466x530

 

Það er alveg stórmerkilegt hvað það getur verið erfitt að finna sér gallabuxur… Eða allavega fyrir mig – ég er mjög picky.

Eftir ferð til London og New York og ég er enþá í gallabuxnakrísu.

Á innkaupalistanum eru nýjar gallabuxur – svartar, millibláár og svo einar “spes”

x hilrag.

ps. ég er mjög opin fyrir uppástungum á næs gallabuxum – anyone!?

MIISTA VALKVÍÐI

current obsessionEINVERANEW INSHOESWANTED

Amber_BlackAmber

 Dani_Bronze

Danielle

10009768_10152244966691740_736826459_n

Þessir skór voru að lenda í Einveru.

Ég er með massa valkvíða..

Svörtu svo fínir en samt basic og með smá glimmeri á smellunum – en opnir í tánna ( ég er ekkert sérstaklega hrifin af tánum á mér)
Og Bronze svo trylltir en kannski passa ekki við eins mikið ( lokaðir í tánna!)

Ó erfiða líííííf! ;-)

hvað finnst ykkur?

x hilrag.

SÓNAR-DRAUMAOUTFIT DAY 1

current obsessioneventsinspirationmusicWANTED

weekday long blazer 135 pund

Weekday – long blazer 
jcrew.-76-eurojpeg
J.Crew beanie

1393796_10152010459987438_655606902_n

svartur toppur eða..

main-1.original.466x530Oh lala t-shirt

kaldaAW10Kalda Peltor pils

stella mccartney bra - 140$ bottoms 80$Stella Mccartney nærföt

pebble backpack 65$Pebble bakpoki

tarte24$Tarte – á varirnar.

common project sneakers 262,50 pundCommon Projects skór

weekday bracelet 12 pundWeekday armband

Ef ég gæti valið hvað sem er til í að vera í Sónar á morgun þá outfitið vera einhvern veginn svona.

Ég gerði nefnilega þau miklu mistök  á seinasta ári að mæta í hælum og skvísó pleðurbuxum.

Og eftir sveittan & trylltan dans á Modeselektor leið mér eins og væri kviknað í löppunum á mér!

..svo sömu mistökin verða ekki gerð aftur þetta árið!

Sneakers all day – everyday!

x hilrag.