fbpx

WANTED

CURRENT OBSESSIONDETAILSINSPIRATIONKALDAOLSENWANTED

Síðan ég sá Olsen systur rokka blá herraskyrtu girta ofan í svartar gallabuxur árið 2008 hef ég verið að leita að hinni fullkomnu skyrtu.
Ekki of stutt, ekki of síð, ekki of stór, ekki of lítil,  rétta efnið, rétta sniðið. Hægara sagt en gert, skal ég segja ykkur!

Núna í vor/sumar hefur þetta trend líklega aldrei verið vinsælla! Ég er að vísu búin að næla mér í eina Kalda hvíta skyrtu og bláa handmedown Penfield skyrtu en ég gæti alveg hugsað mér að eiga fleiri :-)

“nokkrar” fínar skyrtu-inspo myndir.

Eigið góðan fimmtudag!

x hilrag.

ps. ég er mjög til í hint&tips ef þið vitið um einhverjar næs!

ON THE WISHLIST VOL. 6

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Margrét

  8. May 2014

  Love it, er einmitt í blárri skyrtu í þessum töluðu. Sá eina alveg pörfekt í GK í gær, en kostaði reyndar 30 kall ;)

  • Hilrag

   9. May 2014

   okei kannski líka rétta verðið! haha

   xx