Þetta er mjög líklega elsta lygasaga veraldar. En svarið er “nei”, hárið er ekki lifandi og þar með hefur klipping ekki áhrif á vöxt þess.
vex hárið á mér hraðar ef ég klippi það?
Þetta er mjög líklega elsta lygasaga veraldar. En svarið er “nei”, hárið er ekki lifandi og þar með hefur klipping ekki áhrif á vöxt þess.
Jess hvað ég er að elska hárblogg!!!!
Ok.. maður hefur þá lifað í blekkingu í 27 ár!!!! :)
En ef maður klippir það ekki, geta endarnir slitnað og slitin færst ofar og ofar þangað til þú ert komin með stutt hár með tæjum að neðan.
En er það ekki þannig að ef maður klippir það ekki, þá slitnar það alltaf og endarnir fara að detta af smám saman útaf hnútunum sem myndast á hárin, og þá styttist það frekar en síkkar?
Skrifa Innlegg