fbpx

Sunnudagsmogginn <3

Umfjöllun

Eins og ég greindi frá fyrr í vikunni þá kom ljósmyndari frá Morgunblaðinu og tók myndir af heimili okkar í Hlíðunum fyrir Sunnudagsmoggann.

Ó mæ hvað ég var með mikinn hnút í maganum yfir þessu, enda mjög persónulegt. En þetta fín æfing fyrir miðvikudaginn…..dúmm durumm….segi ykkur frá því á miðvikudaginn, en það sem ég er að fara að gera þá er sko laaaaaaangt út fyrir þægindarrammann! Svo langt að ég sé hann ekki lengur.

sunnudagsmogginn A3

 

ABC 3D- langar!

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Karen Lind

  25. November 2013

  Mikið er ég sammála þér – mér fannst þetta einmitt eilítið óþægilegt…!

  En engu að síður, fallegt heima hjá þér :-)

 2. Kristín María

  25. November 2013

  Jæja er hafnarfjarðarmærin sjálf flutt í Hlíðarnar! Ekki hélt ég að það myndi gerast! :)
  Fallegt heimilið þitt Theó mín !

 3. Hilrag

  25. November 2013

  fallegt heimili!

  ég hef heyrt að það sé víst hollt fyrir mann að stíga út fyrir þægindarammann ;)

  xx

 4. Pattra S.

  25. November 2013

  Alltaf svo notarlegt að koma til þín smekkkona góð :)