fbpx

Hvernig nota ég IKEA ribba myndahillurnar??

Ég, ásamt svo mörgum öðrum sem versla í IKEA, fjárfesti í myndahillunum RIBBA fyrir nokkru síðan. Það góða við hillurnar er að þær bjóða upp á endalausa möguleika, en það getur svo sem líka verið galli. Ég er alltaf að færa mínar til, skipta út myndum og fleira á hillunum sjálfum og virðist ekki geta ákveðið mig hvernig ég vil hafa þær uppsettar. Ég ákvað þá að vafra aðeins á netinu í leit að innblæstri með uppsetningu þeirra. Sjá hvort það væru nýir möguleikar til staðar sem hefðu ekki komið upp í kollinn á mér áður.

Já, ég held það nú, það eru þúsund og einn möguleiki í stöðunni og margir þeirra ótrúlega skemmtilegir og útsjónasamir.

Hér eru nokkrar myndir af þeim hugmyndum sem ég rakst á vafrinu um veraldarvefinn.

Stofan8ca9c3a0d4bd1808befbb1ef43a7cd7f 5302db84f6104605bbb447e5bd84f1d9

REFORMAS-DE-DISEÑO_ESTANTE-RIBBA-DE-IKEA_USOS-ORIGINALES_USOS-ALTERNATIVOS_FOTO-VÍA-pinterest 5371e9c3c77eda84bc2632a3c5f36d47b9c5d7883f6aa7a8d025ec13e1c8b8aa bc69db4d41c416c40f4dc8b20a8aa5ad bd1ce4f0d01a3a5cce559389dc0cc21c IKEA-Ribba-shelves-for-art-wall-in-living-room living-room-2012-update-11

Barnaherbergið

b8e07aa44ba8bed85e33fee2b05d6d6c e59ad5155e97 inspiration a4610624a01bafd0e8773b27b2640c96 8acf2c5264bd

Eldhúsið

155726099585041499EVjFhftcc ribba-picture-ledge__0123087_PE220521_S4 b2dfb8daaeae382bbca363d827185840

Svefnherbergið

0e69dbf5f4be4aab5627231347db8c98 1b398673e3076d57108d8014a9846758 19661cefb6eb2b0b836f12837232912f b0c146c82b8b7df8a2c93524510b6a8f tumblr_lwzkkhrMyC1qb83abo1_500

Vinnustofan/hobbýherbergið

7c8af89b75f45cbe5c87dc74f9ddb9f5 0c3ca8874c227b8e1366f71b856cc5c2 9795bb75dc8324a4d5365ad3f241491c

Nýtt ár, nýtt hár?

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Karen Lind

  7. January 2014

  Love-a kryddin! Hægt að gera flott DIY kryddkrukkur og þá er þetta alveg æði… góð færsla :)

 2. Helgi Omars

  7. January 2014

  Hversu skemmtilegt?? Er með 4 hillur inní herbergi sem ég á eftir að setja upp!

 3. Margrét

  7. January 2014

  Geðveikt. Fullt, fullt af hugmyndum :)

 4. Bára

  8. January 2014

  Snilldar færlsa !
  Ég keypti mér tvær svona hillur fyrir meira en hálfu ári… get ekki ákveðið hvar ég vill hengja þær upp svo þær eru enn í plastinu :S