fbpx

Gráa pían

Hár

Ég er búin að vera á leiðinni í tvo mánuði að sýna ykkur gráa hárið mitt, sem ég ELSKA.

Fæ samt mikið af lélegum bröndurum út á hárið eins og “ertu farin að grána” og “er maðurinn þinn að gera þig gráhærða” ….þið fattið.

Ég segi samt ekki að hárið á mér sé í toppstandi, ég þurfti að aflita mig alla og setja svo gráan lit yfir, sem ég þarf að halda við ca aðra hverja viku svo liturinn haldist því hann lekur svo fljótt úr. En ég hef verið með mjög “safe” liti síðustu ár, gyllta ljósa náttúrulega tóna og var satt að segja komin með ógeð. Ég er nú einu sinni hárgreiðslukona og lita mig sjálf, svo af hverju ekki að prófa eitthvað nýtt?!

gratthar

 

TREND: tvær fastar fléttur

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

 1. Hildur Ragnarsdóttir

  30. September 2014

  þetta er svo floooooott !!

  langar að vera meira grásilfurtóna næst þegar ég fer

  xx

 2. Jenný Sif

  30. September 2014

  Geðveikur litur og geðveik pía. :-)

 3. Karen Andrea

  30. September 2014

  Finnst það æði, hef lengi verið skotin í þessum gráa lit, þori bara ekki hehe :)