fbpx

Finally mine

Vöruhönnun

Mig hefur langað í Muuto Dots í langan tíma og lét það eftir mér þegar ég sá þá í Illums Bolighus á Strikinu í Kaupmannahöfn.

Illums Bolighus á Strikinu er himnaríki hönnunargeðsjúklinganna og ég hugsa enn um þessi tvö skipti sem ég hef farið þar inn og eytt klukkustundum í að skoða og snerta allar fínu vörurnar sem ég hef einungis séð á netinu en aldrei fengið að koma við fyrr en þá. Þeir sem hafa farið þar inn vita hvað ég meina!! =)

Nú er bara að ákveða hvar skal hengja þá upp..

dots1 dots2

Dragtin

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1