fbpx

Fermingargreiðslan

Hár

Ég hef ekki verið að taka að mér að gera mikið af fermingargreiðslum síðustu ár, en ég gerði þessa hérna fyrir neðan núna um helgina í frænku kærrar vinkonu minnar sem ég gat ekki neitað.

Ég hef alltaf verið á móti því að greiða fermingarstelpum eins og litlar kerlingar og fagna því hvað þrettán ára stelpur vilja vera náttúrulegar í dag og með slegið hárið eða það hálft tekið upp.

Þessi fannst mér heppnast einstaklega vel =)

ferming1

Undrakremið sem breytti húðinni minni

Skrifa Innlegg