Melkorka Ýrr

WORK – BEHIND THE SCENES

Ég var í myndatöku út á landi í gær og voru staðsetningarnar ekki af verri endanum, en það var myndað á Reynisfjöru og svo auðvitað á stóra túrista aðdráttaraflinu: flugvélin á Sólheimasandi.
Fyrir töku var ég búin að ákveða að taka nokkrar ,,behind the scenes ” myndir til þess að deila með ykkur, en satt best að segja var ekkert svaka mikill tími fyrir svoleiðis, og svo var mikið rush á milli staða vegna veðurs. Þrátt fyrir það tókst mér að taka nokkrar myndir – sem eru þó aðalega af landslaginu, en það skiptir litlu þar sem það er svo fallegt.

makeup: Sandra Ásgeris

Hlakka svo til að sýna ykkur myndirnar sem koma út úr tökunni sjálfri, þær eru mjööööög dramatískar en cool!
xx 
Melkorka

ÞRIÐJUDAGSLOOK

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Jara

    10. August 2017

    Fallegar myndir hja þer elskan x