Melkorka Ýrr

ÞRIÐJUDAGSLOOK

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að H&M eru að opna búð í Smáralind 24.ágúst. Sjálf er ég rosalega spennt fyrir komu sænsku risanna og fyrir vikið tók ég saman flíkur og fylgihluti sem ég væri til í að klæðast á þriðjudegi sem þessum. Þegar veðrið er eins grátt og það er í dag finnst mér ennþá skemmtilegra að klæðast litríkum flíkum sem þessu, og mætti þetta outfit vel verða mitt eigið.
Allar þær flíkur sem þið sjáið hér fyrir neðan er að finna í Íslenska H&M.

og kannski þessi kápa með?

xx
Melkorka

OUTFIT

Skrifa Innlegg