Melkorka Ýrr

OUTFIT


Jakki: Champion by WoodWood, Húrra Reykjavík

Bolur: H&M
Buxur: Won Hundred, GK
Skór: AF1, Nike 

Þegar sú gula lætur sjá sig, og það á frídegi grípur maður tækifærið og fer út úr húsi, var ferðinni heitið niður í miðbæ og fengið sér að borða.
Það var þó smá kalt svo þessi nýja grófa Champion by WoodWood flíspeysa  kemur að góðum notum. En hana keypti ég á dögunum í Húrra, ekkert smá falleg og flott og sé ég fram á að nota hana mikið í vetur.

xx
Melkorka

VILTA VESTRIÐ

Skrifa Innlegg