fbpx

WANT: FELICE DAHL

WANT

Fyrir ári eða svo sá ég uppáhalds Freju Wewer með eitt virkilega fallegt hálsmen – chunky og gulllitað.
Sem er eitthvað svo ég,
þ.a.l þurfti ég að komast af því hvar í ósköpunum hún fékk það.
Ekki nema tæpu ári seinna hef ég komist af því og eftir að hafa rennt í gegnum netverlsunina þeirra gæti ég vel hugsað mér eitt, tvö eða tugi skartgripa frá þessu merki.

Felice Dahl eru skartgripir eftir sænska hönnuðinn Stephanie Felice Dahl, en hún byrjuði að selja hönnunina sína í London í janúar 2016. Síðan þá hafa skartgripirnir notið mikilla vinsælda, sérstaklega í Skandinavíu.

Felice Dahl eru mínimalískir skartgripir sem hrífa augað, tímalaus list sem fær mikinn innblástur frá sænskri náttúru og virkar það afar vel að mínu mati. Felice Dahl skiptist í tvenn collection, Första og Ljus – en það er sænska yfir Fyrsta, sem fyrsta línan sem hún hannar og svo Ljós, en myndirnar segja allt sem segja þarf, þvílík fegurð…

1d7a27ed3f26e04f0d242d1c1e884ef5

felicedahlforstacuffringSkart frá Första collectioninu – hálsmenið er mig búið að langa í í heilt ár núna.

felicedahlforstanecklace

felicedahl_ljus_packshot_pendant3

Hálsmenið úr Ljus
felicedahl_ljus_packshot_ring1
Armbandið er einnig úr Ljus collectioninu.


Þessir gripir meiga endilega verða mínir, helst í gær

xx
Melkorka

Proenza Schouler Fall 2017

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

2 Skilaboð

  1. Halla

    27. February 2017

    Virkilega fallegt