WANT

WANT: FELICE DAHL

Fyrir ári eða svo sá ég uppáhalds Freju Wewer með eitt virkilega fallegt hálsmen – chunky og gulllitað. Sem er eitthvað svo ég, þ.a.l þurfti ég að komast af því hvar í ósköpunum hún fékk það. Ekki nema tæpu ári seinna hef ég komist af því og eftir að hafa […]

WANT

Ég er búin að vera á fullu í lokaprófum í skólanum sl. viku og á ég aðeins eitt próf eftir, sem er enska. Þannig að ég leyfði mér að eiga daginn í dag í allsherjar chill og kósý. Ég eyddi smá part af deginum í að surfa í gegnum netverslanir og […]