OUTFIT @ TAPASBARINN

Rétt áður en það var lagt af stað til Póllands var pitstoppið tekið á Tapasbarnum – einum af mínum uppáhalds veitingastöðum í Reykjavík.

Ég póstaði mynd af mér á Instagram og fékk nokkrar spurningar um outfittið og þá sérstaklega skónna sem ég klæddist það kvöld.

Bolur: Acne Studios
Buxur: Fendi
Skór: Topshop (London)
Blazer: Rauði krossinn á Akureyri

Ótrúlega afslappað look að mínu mati en skórnir gerir það eitthvað örlítið meira fancy…

X
Melkorka

 

WARSAW, POLLAND

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. sigridurr

    10. August 2018

    ÞESSAR BUXUR!!!! xxxx Gorgeous!!!!