Melkorka Ýrr

NEW INK


Þið sem fylgið mér á instagram hafið eflaust séð nýja flúrið mitt. En ég fékk mér húðflúrið sl. fimmtudag og fyrir valinu var snákur á upphandlegginn og er ég mega sátt við útkomuna.

Ég fékk gjafabréf í flúr frá vinkonum mínum í 19 ára afmælisgjöf og ákvað loksins að drífa mig – ekki nema 5 mánuðum seinna.

Leyfi myndum af nýja seildýrinu mínu fylgja með

🐍

xx

Melkorka

VIKAN: MINN STÍLL

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Jara

    28. June 2017

    Ótrúlega flott 👌🏼