Melkorka Ýrr

VIKAN: MINN STÍLL

Ég birtist í Vikunni sem kom út í gær undir ,,Minn stíll”. Ekkert smá skrítið fyrir mig en á sama tíma mjög gaman að fletta í gegnum eitthvað tímarit og sjá sjálfan sig,  Roði var með mér  á myndinni af mér þannig mér þykir extra vænt um opnuna sem ég (og Roði) birtumst í. Svo er það alls ekki leiðinlegt að fyrsta tímaritið sem ég kem fram í er Vikan, elsta vikublað okkar Íslendinga!

Endilega tryggið ykkur eintak!

Xx 

Melkorka

SHOPPING IDEAS: SECRET SOLSTICE

Skrifa Innlegg