NEW IN – SKECHERS

Þegar ég var út í Florída um daginn keypti ég mér langþráða sneaks frá merkinu Skechers.
Síðastliðna 1 og 1/2 árið hef ég verið að leita af fínu pari frá merkinu, eða réttara sagt í hvert sinn sem ég fer erlendis.
Loksins fann ég draumapar í einu outlet-inu í Orlando og festi þar með kaup á þeim – ekkert smá ánægð með þá, en fyrir utan það að vera mega fallegir eru þeir súper þægilegir.

Nýja skóparið lítur svona út:

Annars væri ég til í að bæta einhverjum af þessum þremur hér fyrir neðan í skósafnið, chunky og mega nice:

Þangað til næst,
og takk fyrir að lesa!
X
Melkorka 

BODYSHOP - FOREVER AGAINST ANIMAL TESTING

Skrifa Innlegg