LATEST OBSESSION: LIME GRÆNT

 

Lime grænn er búinn að vera ágætlega áberandi í sumar, og mun eflaust springa út þegar það líður á haustið, sjálf tók ég fyrst eftir þessum æpandi lit á tískusýningunni í Köben og þá sérstaklega hjá HAN KJØBENHAVN og varð strax mjög hrifin. Lime græni liturinn er að finna í nánast öllum vefverslunum – lime græn á sundföt, föt, töskur og aðrir fylgihlutir. Svo er liturinn líka notaður sem detail á aðrar flíkur og fylgihluti (eins og má sjá á FP skónnum neðar í færslunni) sem setur punktinn yfir i-ið.

 

Lime grænt bikini er efst á óskalistanum um þessar stundir…

Svo eru það FP skórnir, en þeir fást einmitt í Húrra Reykjavík

Ég keypti mér einmitt bumb bag frá 66 í þessum lit og er með hana á mér ,,as we speak” sé fram á að nota hann bæði sem hversdags og í útihlaupum til að geyma símann ofl…

 

Xx

Melkorka

UPPÁHALDS BUXUR Í RÆKTINA:

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Helgi Omars

    25. July 2018

    Love it!