LAST DAY OF SCHOOL

Það hefur liðið alltof langur tími síðan ég gerði færslu síðast, en ég hef verið á fullu í skólanum og er loksins að klára öll þau verkefni og skil sem ég á eftir í skólanum og þá fer allt í sitt venjulega horf. Annars var ég að klára minn síðasta skóladag við Menntaskólann á Akureyri eftir ágæt 4 ár og er útskrift á næsta leiti.
Í tilefni af síðasta skóladeginum var haldið sparifatakaffi og langar mig til að deila með ykkur dressinu sem ég klæddist við tilefnið, en það var hvít dragt sem ég hef lengi átt í fataskápnum, hef ég oft klæðst henni, þó alltaf í sitthvoru lagi. Til að poppa hana örlítið upp klæddist ég gulu belti við sem mér fannst setja punktinn yfir i-ið.

 

Eyrnalokkana keypti ég í spútnik

Dragtina keypti ég í Rauða krossinu hérna heima fyrir örugglega þremur árum, datt heldur betur í lukkupottin þá og er beltið frá Off-white, fæst það t.d hér.

 

X
Melkorka

GRADUATION PLAYLIST:

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1