Melkorka Ýrr

KENDRICK LAMAR – HUMBLE

Án þess að hljóma eitthvað rosa dramatísk þá finnst mér ég bera ákveðna skyldu til þess að seigja þeim – sem ekki vita nú þegar, að trylltasta tónlistarmyndband sögunar kom út í fyrradag
og þá við mögulegt lag ársins.


Freaky, húðslit, tryllt gæði og allt þar á milli –
Humble eftir Kendrick Lamar

Rúm 8.5 milljón áhorf á tveimur sólahringum þegar þetta er skrifað, það finnst mér undirstrika bara það sem ég skrifaði hér fyrir ofan..
Annars vona ég að þið eigið góða helgi – get sagt allavegana ykkur það að mín lærdómshelgi verður 200% betri og bara nokkuð góð með tilvist Humble hehe
x Melkorka

HÁR INSPO:

Skrifa Innlegg