Melkorka Ýrr

EYLAND JEWELLERY

Ég rakst á mjög nice skartgripi frá Eyland inná Einvera.is í gær – Eyland er bresk/íslensk hönnun sem er þekkt fyrir fallegt og minimaliskt útlit, ég var virkilega skotin í fyrri línunni og á einn augahringinn úr þeirri línu, enda algjör sökker fyrir auganu sem einkennir svolítið þeirra hönnun. Svo mætti segja ég hafi verið afar glöð að sjá þau koma með nýtt og betrumbætt collection sem ég var svo heppin með að fá að velja mér eitt stk úr.. en ég gæti ímyndað mér að það myndi koma afar vel út að blanda saman skartinu úr fyrri línunni við þá nýju!
Fyrir áhugasama týndi ég saman nokkur must have, en gripina er að finna á vefversluninni þeirra.

screen-shot-2016-12-05-at-9-37-05-pm

screen-shot-2016-12-05-at-9-33-01-pm

elsaearrings

Ég er gjörsamlega kolfallin fyrir colorway-inu á tríóinu fyrir ofan, finnst það mega fínt

screen-shot-2016-12-05-at-9-37-25-pm

screen-shot-2016-12-05-at-9-38-43-pm

screen-shot-2016-12-05-at-9-37-43-pm

Neibb, ég get ómögulga ákveðið hvað mig langar mest í – langar í allt!!

screen-shot-2016-12-05-at-9-39-15-pm

annbracelet

eyland_01_090-ex-1-1


Fyrir ykkur sem eiga eftir að verlsa jólagjafir mæli ég með að kíkja á úrvalið hjá Einveru, en það var forsala að byrja og myndi ég hafa hraðar hendur,
Verður eflaust fljótt að klárast!

Instagram: @einvera_store

x Melkorka

 

INSPIRED BY: SERENA WILLIAMS

Skrifa Innlegg