fbpx

Djúp hliðarskipting

Djúp hliðarskiping í millisíðu hári er eitt af hártrendum 2014. Ég klippti mig einmitt í gær og setti djúpan, kaldan lit í rótina….já, Ciara er hárfyrirmynd mín þessa dagana.

Hár til að deyja fyrir, ekki satt?

1cfe4cf135cffd3c8af41393187d1209 article-2397332-1B5DF1F6000005DC-787_634x570 bob-inspiration-ivillage-36 ciara-467 cos-06-ciara-givenchy-paris-2013-mdn

100 hamingjudagar =)

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

  1. Árný

    14. February 2014

    Okay bara flottasta hárið!!

  2. Helena Guðlaugsdóttir

    14. February 2014

    Mig langar svo að lita hárið mitt svona :) Kom þetta vel út hjá þér ? Hvaða lit settirðu í rótina?

    • Theodóra Mjöll

      15. February 2014

      Já kom ótrúlega vel út. Ég reyndar setti ekki eins djúpan lit og þær eru með hérna fyrir ofan, en ég setti 7A. Ég fer í dýpri lit næst =)

    • Theodóra Mjöll

      15. February 2014

      Þetta er svoooo flott! =)

  3. Helena Guðlaugsdóttir

    16. February 2014

    Æði takk fyrir svarið :) Ætla að prófa þetta :)