Í sumar gerði ég hár fyrir mína fystu (og vonandi ekki síðustu) VOGUE myndatöku. Við vorum í tvo daga út á landi í tökum og keyrðum landshlutana á milli til að finna réttu staðsetningarnar.
Hin hálf íslenska/hálf indverska Angela Jonson var módel tökunnar sem var mjög viðeigandi því myndaþátturinn var fyrir indverska Vogue.
Það var brjálæðsilega flott gengi í kingum tökurnar eins og þið sjáið hér:
Ljósmyndari: Asta Kristjansdottir
Stíllisti: Lorna McGee
Aðstoðarstíllisti: Anna Maggý
Make-up: Ísak Freyr
Hár: Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack
Aðstoðarmaður ljósmyndara: Jon Gudmundsson and Ellen Inga
Framleiðsla: Carmen Jóhannsdóttir and Divya Jagwari
Andlegur stuðningur: Rúnar Ómarsson
Módel: Angela Jonsson
Draumur að sjá nafnið sitt í Vogue !
Hér eru svo nokkrar myndir á bak við tjöldin :
Þessa “húfu” fékk ég að máta og ég held að hún hafi kostað meira en bíllinn minn…..
Skrifa Innlegg