fbpx

Valkvíði

Eitt það erfiðasta sem ég þurfti að gera á þessu ári var ekki að fæða barn eða að klára skólann, það var að velja forsíðu á HÁRIÐ!! Án gríns þetta var margra mánaða process.

En við enduðum með fjórar myndir, og að sjálfsögðu allar af henni Sigrúnu Evu (girl crush!!), en ég held að við höfum hitt naglann á höfðuðið með lokaniðurstöðuna.

Hvað finnst ykkur?

Sýnikennsla

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Þórhildur Þorkels

    4. January 2013

    guð minn ég hefði aldrei getað valið, en þær hefðu samt vafalaust allar komið stórtkostlega út.

  2. Helgi Ómars

    4. January 2013

    en gaman að sjá svona!! skil vel að það var erfitt að velja!

  3. Berglind V

    5. January 2013

    allar flottar myndirnar enn þið völduð réttu :D