Eitt það erfiðasta sem ég þurfti að gera á þessu ári var ekki að fæða barn eða að klára skólann, það var að velja forsíðu á HÁRIÐ!! Án gríns þetta var margra mánaða process.
En við enduðum með fjórar myndir, og að sjálfsögðu allar af henni Sigrúnu Evu (girl crush!!), en ég held að við höfum hitt naglann á höfðuðið með lokaniðurstöðuna.
Hvað finnst ykkur?
Skrifa Innlegg