Í desember síðastliðnum fórum við litla familían í æðislega myndatöku hjá Jónatani, og vorum að fá myndirnar loksins í hús. Fengum reyndar tvær fyrir jól og notuðum eina þeirra framan á jólakortin.
Svo gaman að sjá hvað Ólíver er búinn að stækka á stuttum tíma!! Úff, áður en ég veit af verður hann farinn að heiman….
Skrifa Innlegg