fbpx

þakklæti

Á þessum síðasta degi ársins er nauðsynlegt að líta yfir liðið ár með þakklæti og gleði.

Það sem ég er þakklát fyrir er yndislegi eiginmaðurinn minn og að hann standi við bakið á mér í blíðu og stríðu.

Ég er þakklát fyrir son minn Ólíver sem kom í heiminn 11.október og er gullið í lífi mínu.

Ég er þakklát fyrir viðtökur bókarinnar minnar sem voru og eru vonum framar.

Ég er þakklát fyrir fjölskyldu mína og vini sem eru það sem gefur lífinu gildi.

Hvað ert þú þakklát/ur fyrir??

Takk fyrir 2012 og megi 2013 vera enn betra!

Viðtal í Mogganum

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Berglind V

    1. January 2013

    þú ert algjör gullmoli <3

    • Theodóra Mjöll

      1. January 2013

      sömuleiðis ljúfan:)

  2. þóranna

    11. January 2013

    þig