
Krullaðu allt hárið, nema partinn sem þú tókst frá. Ef þú ert með mjög slétt hár sem allt helst illa í, er gott að spreyja hárspreyi yfir allt hárið og geiða yfir, áður en krullað er. Þannig haldast krullurnar betur í. Beinið krullujárninu niður með höfðinu, og krullið lokkana frá andlitinu. Ekki fikta í krullunum! Leyfið þeim alveg að vera og kólna vel.
Skrifa Innlegg