Sýnikennsla January 02, 2013 1. Settu efri hlutann á hárinu í tagl. Skipting þvert yfir hvirfil 2. Snúðu hárinu lauslega utan um taglið. Gott er að túpera það létt til að fá stærri snúð. 3. Festu snúðinn niður með því að setja spennurnar yst á snúðinn og svo inn í hann. Togaðu svo snúðinn til að vild. inspo January 01, 2013
Skrifa Innlegg