fbpx

Sumarhandbók Nýs Lífs

Sumarhandbók Nýs Lífs kom út í dag. Ég er sjálf ekki búin að fletta í gegnum blaðið en ég er mjög spennt fyrir því. Í því á að geyma öll helstu trend sumarsins og “musthaves”.

Ég gerði hárið fyrir stóran og flottan tískuþátt sem kom í blaðinu sem rataði einnig á forsíðuna, og skrifaði stutta grein um hártrend sumarsins.

Tryggið ykkur eintak ASAP!

Ég set inn mynd af forsíðunni og nokkrar myndir á bak við tjöldin…….

Make up: Guðbjörg Huldís

Stíllisti: Anna Clausen

Ljósmyndari: Rafael Pinho

Pinup

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Svart á Hvítu

    16. May 2013

    Án efa besta Nýtt Líf sem ég hef komist í… er búin að fletta mínu aftur og aftur.. innihaldið er mjög djúsí og umbrotið á blaðinu er rosa flott:)
    -Svana

  2. Sigrún

    16. May 2013

    Hvað heitir módelið ?

    • Theodóra Mjöll

      16. May 2013

      Hún heitir Kolfinna og er á skrá hjá Eskimo :)

  3. Begga Veigars

    16. May 2013

    Rosalega flottur myndaþátturinn!!