Sumarhandbók Nýs Lífs kom út í dag. Ég er sjálf ekki búin að fletta í gegnum blaðið en ég er mjög spennt fyrir því. Í því á að geyma öll helstu trend sumarsins og “musthaves”.
Ég gerði hárið fyrir stóran og flottan tískuþátt sem kom í blaðinu sem rataði einnig á forsíðuna, og skrifaði stutta grein um hártrend sumarsins.
Tryggið ykkur eintak ASAP!
Ég set inn mynd af forsíðunni og nokkrar myndir á bak við tjöldin…….
Make up: Guðbjörg Huldís
Stíllisti: Anna Clausen
Ljósmyndari: Rafael Pinho






Skrifa Innlegg