fbpx

Street Peeper; Phil Oh

Einn af mínum uppáhalds ljósmyndurum er Phil Oh sem heldur úti síðunni Streetpeeper.com. Hann er sérlega hæfileikaríkur götutískuljósmyndari sem hefur næmt auga fyrir smáatriðum. Ég gæti hangið á síðunni hans tímunum saman og skoðað fallegar ljósmyndir sem hann hefur tekið alls staðar frá.

Svo er hann einnig mikill húmoristi en þetta er það sem hann skrifar um sjálfan sig:

“Hi, I’m Phil. Somehow these are the some of the only photos I have of myself  (voru tvær myndir af honum fyrir ofan textann) where I’m not drunk or doing something ridiculous and/or inappropriate. Anyway, I started Street Peeper like late 2006, early 2007’ish after a variety of odd-jobs: failed internet startup, co-author of a trashy novel (used copies starting at $0.01 on Amazon!), fired from 12 restaurants in NYC, occasional party promoter, and I sold beanie babies out of my NYU dorm room… So that’s me in a nutshell… Hope you like Street Peeper.”

Læt fylgja með nokkrar myndir sem hann tók fyrir Vouge frá götutísku New York Fashion Week Fall 2013

Keilugaman

Skrifa Innlegg