fbpx

Stilletto nails

Síðan fyrrihluta síðasta árs hafa stilletto neglur verið “must have” fyrir tískudrósir heimsins. Ég veit að ég er dálítið eftirá, en mig langar svo mikið í stilletto neglur að ég er að spá í að hringja í gelneglugelluna mína, sem sá um mig á skinkuárum mínum og endurnýja kynnin :) Sleppi kannski ofurhvíta french-inu í þetta skiptið …..

Stjörnurnar hafa verið að prýða plötucover, tímarit og tískuþætti með þessa dásamlega löguðu neglur í alls kyns litum og munstrum. Mig langar líka! :)

 

Sýnikennsla: flétta í fléttu

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. ásta

    8. January 2013

    ég fékk mér svona fyrir jólin og er algjörlega að fíla þetta look! mjög þægilegt og góð tilbreyting frá kassalöguðum french nöglum:) ég hef mínar natural og er svo dugleg að lakka og leika mér ;)

    • Theodóra Mjöll

      8. January 2013

      oh vá mig langar svo! Veistu um einhverja naglapíu sem er góð í að gera stilletto neglur?

  2. þóranna

    11. January 2013

    er að segja þér það… finnst þetta fyrst svona já okei kúl… bara af því að þér finnst það!! hahaha “nojoke”