Nýr og spennandi förðunarskóli lítur nú dagsins ljós.
Forsprakkar skólans eru förðunarfræðingarnir Sigurlaug Dröfn Bjarnardóttir (Silla makeup) og Sara Dögg Johansen.
Fyrsta grunnnámsskeiðið stendur í átta vikur og byrjar 3.feb 2014.
Skráningar fara fram í gegnum facebook síðu skólans eða í netfangið rvk@makeupschool.is
Ég verð gestakennari skólans og kenni nemendum grunninn í hárgreiðslum!! Er mjög spennt fyrir skólanum og er gaman að sjá hvað stelpurnar eru metnaðarfullar og jákvæðar gagnvart öllu sem viðkemur nýja skólanum þeirra.
Meira um það síðar……… :)
Skrifa Innlegg