Ég er mjög hrifin af fallegum plöntum sem stofudjásn. Mér finnast plöntur gefa heimilinu líf og ferskleika, og geta verið einstaklega orkugefandi.
Svo er líka hægt að nota og setja upp plöntur á svo marga máta.
Fyrir plöntuaðdáendur er yndislegt að kíkja í Bauhaus. Plönturnar eru bæði fjölbreyttar og á mjög góðu verði.
Skrifa Innlegg