fbpx

Óður til pokaperrans

Ég er fullkomlega og án alls vafa mikill pokaperri. Mér finnst ekkert fallegra en að gefa gjafir í fallegum poka.  Ég geymi alla fallega poka sem ég fæ í fataskápnum mínum og kippi þeim út ef ég er að skila einhverju, lána eitthvað eða einfaldlega að gefa gjöf.

Fallegir pokar geta rétt eins verið stofudjásn eins og kertastjaki eða falleg bók og er hinn fullkomni “skyndifylgihlutur”. Það er líka ekkert eins gaman og að hafa verslað sér eitthvaðð og fá vöruna í fallegum gjafapoka. Maður verður einfaldlega ánægðari með innkaupin og gengur út úr versluninni með stærra bros.

 

Kaffidagur

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Pattra S.

    7. October 2014

    Ég er svo miiikill pokaperri með þér!!