Eiginmaðurinn var svo æðislegur og gaf mér ótrúlega fallegan ref frá Spakmannsspjörum í jólagjöf. Ég fór síðan í dag, eins og örugglega margir aðrir, og ætlaði að ath hvort ég fyndi mér annan lit á feldinum því Spakmannsspjarir er þekkt fyrir fallega litaða feldi og fann þennan blá-græn-gráa refaling sem ég er ástfangin af! Þessi verður OFnotaður!!!
Svo sá ég líka margt fleira í leiðinni sem mig langar í …..
Skrifa Innlegg