fbpx

Mjaltarkonan

Hár

Þó svo að fléttur séu mikið að detta úr hártískunni er þó ein og ein fléttugreiðsla sem heldur velli. Þar á meðal er flétta, hringinn í kringum höfuðið, aka Mjaltarkonan.

Ég er alltaf að reyna á þetta lúkk, en hún fer mér bara engan veginn. Ohh….en samt sem áður er ég ótrúlegan hrifin af þeim sem geta hana borið og smá öfundsjúk =)

 

02milkmaidbraidsatnicolemiller 03milkmaidbraidsatrebeccaminkoff 11071301milkmaidbraidsatnaeemkhan naeemkhandetailsspringsummer2014nyfw44 rebeccaminkoffbeautyspringsummer2014nyfw4

Nýjasti meðlimur Nude =)

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Silja

    19. February 2014

    Veistu hvað þetta heitir á ensku svo maður getur youtube-að þetta ;)

    • Theodóra Mjöll

      19. February 2014

      Á ensku kallast fléttan “milkmaid braid” =)

  2. Helga Haralds

    19. February 2014

    Ógeðslega flott, sérstakleg þessar tvær efstur svona messy! Veistu nokkur um myndbönd með sýni kennslu á þessu eða bara myndir? Er búin að vera að reyna að finna en bara finn ekkert……langar svo að prófa þetta ;)

    • Theodóra Mjöll

      19. February 2014

      Ég fann helling af myndböndum á youtube en kannski ekki akkurrat myndband sem sýnir efstu myndina.
      Fléttan kallast “milkmaid braid” á ensku. Prófaðu að gúggla eða youtube-a það =)