Þó svo að fléttur séu mikið að detta úr hártískunni er þó ein og ein fléttugreiðsla sem heldur velli. Þar á meðal er flétta, hringinn í kringum höfuðið, aka Mjaltarkonan.
Ég er alltaf að reyna á þetta lúkk, en hún fer mér bara engan veginn. Ohh….en samt sem áður er ég ótrúlegan hrifin af þeim sem geta hana borið og smá öfundsjúk =)
Skrifa Innlegg