fbpx

Jólakerti by Skandinavisk

Veit ekki með ykkur en ég er búin að eyða deginum í kökuát, súkkulaðidrykkju og kósýheit. Kíkti þó á milli áts og sjónvarpsgláps stutt á instagram og rakst á þetta einstaklega fallega jóladagatalskerti. Kertið er hannað af vörumerkinu Skandinaviskt og heitir því hugglulega nafni HYGGE. 

Gleðilegan fyrsta í aðventu <3

Fyrir áhugasama er hægt að kaupa kertið í Epal =)

kalenderlys_20131105_01.06.06 Christmas-Deep-Glow-Advent-Candle-content1

 

Black friday í ELLA

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Begga Veigars

    1. December 2013

    mjög flott!

    • Theodóra Mjöll

      1. December 2013

      Jii minn en gaman! Ég hafði ekki hugmynd um það. Gott að hafa einn Epal-expert til að gefa manni svona góð tips ;)