Veit ekki með ykkur en ég er búin að eyða deginum í kökuát, súkkulaðidrykkju og kósýheit. Kíkti þó á milli áts og sjónvarpsgláps stutt á instagram og rakst á þetta einstaklega fallega jóladagatalskerti. Kertið er hannað af vörumerkinu Skandinaviskt og heitir því hugglulega nafni HYGGE.
Gleðilegan fyrsta í aðventu <3
Fyrir áhugasama er hægt að kaupa kertið í Epal =)


Skrifa Innlegg