ilva fyrir jólin

Ég kíkti í ILVA í dag og það kom mér svakalega á óvart hvað er mikið að fallegum smáhlutum þar á góðu verði!

Ef þið eruð eins og ég og þurfið að gefa hundraðogeina jólagjöf þá er algjör snilld að gera sér ferð í ILVA og kaupa þær þar, bæði fyrir pörin og börnin.

Hlutirnir sem ég sá voru frá 1500 – 3000 kr,- 0g var algjör undantekning ef þeir voru dýrari….

Mæli eindregið með ILVA- ferð í jólagjafainnkaupin!

#trendhár - síðasti sjéns

Skrifa Innlegg